MATUR
FORRÉTTIR
OSTASTANGIR
Djúpsteiktar mozzarella ostastangir. Borið fram með salsasósu.
1.690 kr.
JALAPEÑO BELGIR
Djúpsteiktir jalapeño belgir. Borið fram með salsasósu.
1.690 kr.
LAUKHRINGIR
Djúpsteiktir laukhringir. Borið fram með hvítlaukssósu.
1.690 kr.
CAMEMBERT BELGIR
Djúpsteiktir camembert belgir. Borið fram með rifsberjahlaupi.
1.690 kr.
KJÚKLINGAVÆNGIR
Bornir fram með hvítlaukssósu.
10 VÆNGIR
2.190 kr.
20 VÆNGIR
3.990 kr.
BBQ VÆNGIR
Bornir fram með hvítlauskssósu.
10 VÆNGIR
2.190 kr.
20 VÆNGIR
3.990 kr.
BUFFALO VÆNGIR
Bornir fram með gráðostasósu.
10 VÆNGIR
2.190 kr.
20 VÆNGIR
3.990 kr.
SÚPER NACHOS
Tortilla flögur, ostur, beikon, ólífur, jalapeno og cheddar ostasósa. Borið fram með salsasósu og hvítlaukssósu.
1.990 kr.
OSTABRAUÐSTANGIR
Ljúffengar stökkar ostabrauðstangir. Borið fram með pizzasósu.
1.790 kr.
RISARÆKJUR
Eldaðar upp úr hvítvíni, sinnepi og hvítlauki með kóríander. Borið fram með nýbökuðu brauði.
2.890 kr.
SKELFISKUR
Eldað upp úr hvítvíni, sinnepi og hvítlauki með kóríander. Borið fram með nýbökuðu brauði.
2.890 kr.
DEILUM SAMAN
6 kjúklingavængir, 6 heitir vængir, 6 mozzarella stangir, 6 jalapeño belgir, 6 camembert belgir og lauk hringir. Borið fram með gráðostasósu og salsasósu.
4.390 kr.
SALÖT
KJÚKLINGASALAT
Salat með grilluðum kjúkling, káli, gúrku, tómötum, papriku, rauðlauk og fetaost. Dressing til hliðar.
2.990 kr.
RÆKJUSALAT
Salat með hvítlauks grilluðum risarækjum, káli, gúrku, tómötum, papriku, rauðlauk og fetaosti. Dressing til hliðar.
2.990 kr.
KJÖT
CARNE DE PORCO À ALENTEJANA
Pórtúgalskur þjóðaréttur - meyrt svínakjöt eldað með djúpsteiktum kartöflum og skelfisk í bragðmikilli hvítvíns- og hvítlauksósu.
4.190 kr.
KJÚKLINGASPJÓT
Ofnbökuð kjúklingaspjót með sætkaröflu frönskum. Borið fram með pipar-sósu og salati.
3.790 kr.
BITOQUE
Nautasteik elduð í hvítvíni, hvítlauk, sinnepi. Borið fram með eggi, hrísgrjónum og frönskum.
3.990 kr.
LAMBAKÓTILETTUR
Kótilettur með kartöflum, brúnni sósu og salati.
3.790 kr.
FISKUR
FISKUR & FRANSKAR
Borið fram með hrásalati, kokteilsósu og sítrónusneið.
3.790 kr.
LAX
Ofnbakaður lax með bökuðum kartöflum og blönduðu grænmeti.
3.990 kr.
BACALHAU COM NATAS
Pórtúgalskur klassískur ofnbakaður saltfiskur í rjómasósu með kartöflum, lauk og osti.
3.790 kr.
ARROZ DE GAMBAS
Rísréttur með safaríkum rækjum, papriku og lauk í bragðmikilli tómat- og hvítlaukssósu. Klassískur sjávarréttur með dásamlegum suðrænum blæ.
3.190 kr.
PASTA
BOLOGNESE
Spaghetti bolognese lagað með fyrsta flokks nautahakki.
3.190 kr.
CARBONARA
Spaghetti carbonara með beikon, rjóma, eggi og svörtum pipar.
3.190 kr.
MAR
Spaghetti mar með risarækjum í rjóma og hvítlaukssósu.
3.490 kr.
HAMBORGARAR
LIGHTHOUSE BURGER
Grillaður með osti, beikon, laukhring, hvítlauksristuðum sveppum, káli, tómötum, gúrkum og Lighthouse sósu. Borið fram með frönskum og kokteilsósu.
2.990 kr.
KJÚKLINGABORGARI
Grillað kjúklinga buff með kornflexi með osti, káli, tómötum, gúrka og Lighthouse sósu. Borið fram með frönskum og kokteilsósu.
2.890 kr.
VEGAN BURGER
Soja buff með osti, káli, tómötum, gúrku og smokey majó. Borið fram með frönskum og hvítlaukssósu.
2.890 kr.
KEBAB & PÍTUR
LAMBA KEBAB
Lambahakk, káli, tómötum, gúrku, rauðlauk, papriku, pítusósu og hot sósu. Borið fram með frönskum og kokteilsósu.
3.190 kr.
KJÚKLINGA PÍTA
Kjúklingur, káli, tómötum, gúrku, rauðlauk, papriku og pítusósu. Borið fram með frönskum og kokteilsósu.
3.790 kr.
VEGAN PÍTA
Soja buff, káli, tómötum, gúrku, rauðlauk, papriku og hvítlaukssósu. Borið fram með frönskum og kokteilsósu.
3.590 kr.
PIZZUR
Fáðu þér vinsælustu pizzurnar eða búðu til þína eigin
MARGARITA
Sósa og ostur.
12" tommu
2.190 kr.
16" tommu
2.890 kr.
HVÍTLAUKSBRAUÐ
Ostur og hvítlaukssmjör. Borið fram með pizzasósu.
12" tommu
2.190 kr.
16" tommu
2.890 kr.
UNGLINGURINN
Sósa, ostur og 2x pepperoni.
12" tommu
2.690 kr.
16" tommu
3.390 kr.
LANGISANDUR
Sósa, ostur, skinka og ananas.
12" tommu
2.690 kr.
16" tommu
3.390 kr.
SVEITASÆLA
Sósa, ostur, gráðostur, camembert og piparostur.
12" tommu
2.790 kr.
16" tommu
3.490 kr.
ÁLEGG
Búðu til þína pizzu!
GRÆNMETI:
Paprika
Sveppir
Rauðlaukur
Ananas
Jalapeño
Svartar ólífur
Dölður
KJÖT:
Skinka
Pepperoni
Beikon
Kjúklingur
Hakk
OSTUR:
Ostur
Gráðostur
Piparostur
Camembert
Rjómaostur
GRÆNMETI
350 kr.
KJÖT
450 kr.
OSTUR
350 kr.
EFTIRRÉTTIR
SÚKKULAÐIKAKAKA
Ljúffeng tveggja laga súkkulaðikaka með hvítu smjörkremi. Borið fram með þeyttum rjóma.
990 kr.
PASTEL DE NATA (EGGJABÚÐINGSTERTUR)
Litlar, stökkar búðingstertur fylltar með rjómakenndum eggjabúðing.
390 kr.
MOUSSE DE CHOCOLATE
Ljúffeng og létt súkkulaðimús með silkimjúkri áferð og ríkulega súkkulaðibragði, borin fram köld.
1.090 kr.
SÚKKULAÐIELDFJALL
Borið fram með ís og rjóma
1.190 kr.
RÉTTUR HÚSSINS
Spurðu þjóninn
990 kr.