UM OKKUR
Við leggjum áherslu á úrvals matargerð við allra hæfi, góða þjónustu og að skapa fjölskylduvænt andrúmsloft þar sem allir eru velkomnir. Það sem gerir okkur sérstök er ekki aðeins ástríðan sem við berum fyrir matnum, heldur einnig sérstaka hæfileikann til að færa portúgalska matargerð til landsins. Gestir okkar fá tækifæri til að njóta einstaks matar og upplifunar sem endurspeglar okkar rætur og ástríðu fyrir góðum mat.
MATSEÐILLINN OKKAR
Á Lighthouse Restaurant bjóðum við fjölbreytt úrval rétta sem henta bæði þeim sem þrá klassíska alþjóðlega matargerð og þeim sem vilja upplifa einstök hráefni og bragði frá Portúgal. Matseðillinn okkar er hannaður með áherslu á gæði og fjölbreytileika til að tryggja eftirminnilega matarupplifun fyrir alla gesti.
DRYKKIR
MEIRA EN BARA VEITINGARSTAÐUR!
Lighthouse býður upp á miklu meira en bara veitingar, heldur er Lighthouse restaurant með sala leigu sem er tilvalið fyrir einkasamkvæmi, pool borð, pílu spjald og að sjálfsögðu stórt breiðtjald og skjáir fyrir íþróttirnar! Við fögnum fjölbreytileikanum og höfum notalega stemmingu. Endilega hafðu samband hér að neðan til að bóka sal, borð eða veislu!
"Fullkominn staður fyrir öll tilefni."
POOL, PÍLA & SPORT